Fréttir

1.MAÍ 2017

VERKALÝÐSDAGURINN 1.MAÍ 2017

1.maí verður haldinn hátíðlegur í Alþýðuhúsinu eins og undanfarin ár með kaffisamsæti og dagskrá.

Lesa meira

aðalfundur í Eldey 4. maí

Aðalfundur Stavey verður haldinn í Eldey við Goðahraun fimmtudaginn 4. maí kl. 19.30. Hvetjum við alla til að mæta Kveðja Stjórnin.  Léttar veitingar í boði.

Lesa meira

Orlof

 

Opnað hefur verið fyrir orlofsumsóknir síðasti dagur umsóknar er 18 apríl, hér fyrir neðan má sjá orlofsbæklinginn, en umsóknir eru inná orlofsvef okkar.

/skrar/file/orlofsbaeklingar/samflotsbladid-orlof-2017-a5-1-bls.pdf

Lesa meira

Sælir félagar

Vinnutímabókin verður vonandi klár strax eftir helgi.

Lesa meira

GLEÐILEGT ÁR 2017

Lesa meira

Myndir

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012