Fréttir

SUMARHÚS Á SPÁNI

Ágæti félagsmaður

Í dag 1. des. n.k. opnum við fyrir leiguna á flotta Spánar orlofshúsinu okkar, Mosfelli sem við höfum verið með aðgang að s.l. ár við góðar undirtektir.
Húsið er á Torrevieja rétt hjá Alicante. Við bjóðum upp á tveggja vikna leigutímabil yfir páska og sumartíma, en utan þeirra er hægt að panta sér eina viku í senn.
Félagmenn eru beðnir að skoða það vel að skiptidagar eru þriðjudagar og fyrsta tímabil er um páskana eða frá 27. mars - 10. apríl.
Síðan byrjar sumartímabilin 22. maí og eru skiptidagar eftir það 5. júní - 19. júní - 3. júlí - 17. júlí - 31. júlí - 14. ágúst - 28. ágúst 11. sept. - 25. sept.. Eftir 9. okt er hægt að panta sér vikudvöl ef félagsmenn kæra sig um og eins á tímabilinu frá 10. apríl til 22. maí og frá 2. janúar 2018 til 27. mars.

Flest flugfélög og ferðaskrifstofur eru með flug til Alicante á þriðjudögum og flest starfsmannafélög eru með skiptidag á þessum vikudegi.

Til að fá nánari upplýsingar u! m húsið og umhverfið þess, fari á inn á slóðina; www.tilspanar.is og þar má finna er allt sem vita þarf um íbúðina.

Vikan kostar 38 þúsund og tímabilið því 76 þúsund.

Með bestu kveðjum,
Guðbjörn Arngrímsson
formaður orlofsnefndar Samflots

 

Lesa meira

Desemberuppbót

 

Starfsmenn sem taka laun samkvæmt kjarasamning SNS og Samflots/STAVEY


Starfsmaður í fullu starfi fær greidda persónu/desemberuppbót  sem hér segir: 

Á árinu 2017 kr. 110.750.
Desemberuppbót er greidd 1. desember ár hvert Með fullu starfi er átt við 100% starf tímabilið 1. janúar til 30. nóvember sama ár. Hafi starfsmaður gegnt hlutastarfi eða starfað hluta úr ári, skal hann fá greitt miðað við starfshlutfall og/eða starfstíma, þó þannig að hann hafi starfað samfellt a.m.k. frá 1. september það ár. Starfsmaður sem lætur af störfum á árinu, en hafði þá starfað samfellt í a.m.k. 6 mánuði skal einnig fá greidda persónuuppbót miðað við starfstíma og starfshlutfall á árinu. Hlutfall skv. þessari málsgrein er reiknað sem hlutfall af fullri vinnu (100%) í 12 mánuði á almanaksárinu af síðast gildandi persónuuppbót 

Grein 1.6.2 Framangreind persónuuppbót er með inniföldu orlofi og greiðist sjálfstætt og án tengsla við laun

 
Ríkisstarfsmenn:
Á árinu 2017  86.000 kr.
   


Starfsmaður sem er við störf í fyrstu viku nóvembermánaðar skal fá greidda persónuuppbót 1. desember ár hvert miðað við fullt starf tímabilið 1. janúar til 31. október. Persónuuppbót er föst krónutala og tekur ekki hækkunum skv. öðrum ákvæðum kjarasamningsins. Á uppbótina reiknast ekki orlofsfé. Hafi starfsmaðurinn gegnt hlutastarfi eða unnið hluta úr ári, skal hann fá greitt miðað við starfshlutfall á framangreindu tímabili. 

Á sama hátt skal einnig starfsmaður sem látið hefur af starfi en starfað hefur samfellt í a.m.k. 3 mánuði (13 vikur) á árinu, fá greidda uppbót í desember, miðað við starfstíma og starfshlutfall. Sama gildir þótt starfsmaður sé frá störfum vegna veikinda eftir að greiðsluskyldu stofnunar lýkur eða í allt að 6 mánuði vegna fæðingarorlofs.

Lesa meira

Vinsamlegast lesið

Húsnæði við þitt hæfi?
Endilega takið þátt í könnun Bjargs, síðasta ítrekun. 

Þið sem þegar hafið svarað afsakið ónæðið ;)

View this email in your browser

(English and Polish version below)


Kæri félagsmaður Stavey starfsmannafélags
Bjarg Íbúðafélag, stofnað af ASÍ og BSRB, er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. 
Bjarg leitar nú til félagsmanna ASÍ og BSRB í tengslum við áherslur og þarfir við hönnun nýju leiguíbúðanna. Innlegg félagsmanna er afar mikilvægt í því ferli og þátttaka þín mikils virði. 

Smelltu á hlekkinn hér fyrir neðan til að taka þátt en það tekur um 10-20 mínútur að svara þessari könnun.

http://bjarg.questionpro.com 
Lykilorðið er: bjarg


Þú getur vistað svör þín og komið aftur að könnuninni þegar þér hentar. Þú getur einnig hætt þátttöku á hvaða tímapunkti sem er og svör þín verða ekki persónurekjanleg.
Vegna samanburðar mynda sem koma fram í könnuninni er mælt með að svara könnuninni á tölvu en ekki á snjalltækjum.
Hafir þú frekari spurningar er velkomið að hafa samband við okkur.
Með fyrirfram þökk,

Selma Unnsteinsdóttir, verkefnastjóri, Bjarg Íbúðafélag, selma@bjargibudafelag.is
Sigrún Birna Sigurðardóttir, ráðgjafi, PRS ráðgjöf, sigrun@prsradgjof.is


 

 

 

 

Dear recipient,
Bjarg Íbúðafélag, a housing trust agency founded by ASÍ and BSRB, is intended to ensure that lower income families in the labour market have access to affordable, safe and good quality housing in a long-term lease.

As the preparation of the first apartments is now underway, Bjarg turns to its union members to explore their views and different needs as these are of uttermost importance in the planning. Therefore, your participation is very valuable to us.
 

Click the link below to participate, but it takes about 10-20 minutes to respond to this survey.
http://bjarg.questionpro.com 
Password is: bjarg
 

You can save your answers and return to the survey whenever you want. You can also cancel participation at any time, and your answers will not be identifiable.
It is recommended that participants respond to the survey on a computer instead of smartphones or tablets.
If you have any questions regarding this survey, please feel free to contact us.
Thank you in advance,

Selma Unnsteinsdóttir, Project manager, Bjarg Íbúðafélag, selma@bjargibudafelag.is
Sigrún Birna Sigurðardóttir, Consultant, PRS ráðgjöf, sigrun@prsradgjof.is

 

 

 

 

 

Polski:
Szanowny Adresacie,
 
Bjarg Íbúðafélag, jest spółdzielnią mieszkaniową założoną przez ASÍ i BSRB i ma na celu zabezpieczenie rodzinom o niskich dochodach dostępu do niedrogich, bezpiecznych i dobrze wyposażonych mieszkań na długoterminowy wynajem. W związku z rozpoczynającymi się pracami nad projektowaniem nowych mieszkań, Bjarg poszukuje członków ASÍ i BSRB aby poznać ich potrzeby. Opinie członków są niezwykle ważne w procesie projektowania, dlatego Twój udział ma ogromną wartość.
Aby wziąć udział w ankiecie, kliknij poniższy link. Odpowiedzenie na niniejsze ankietę zajmuje około 10-20 minut.

 
http://bjarg.questionpro.com
 
Hasło: bjarg
 

Możesz zapisać odpowiedzi i wrócić do ankiety w dowolnym momencie. Możesz też anulować uczestnictwo w dowolnym momencie, a odpowiedzi nie będą możliwe do zidentyfikowania.
 
Ze względu na ryciny porównawcze umieszczone w badaniu do wypełnienia ankiety zaleca się używania komputera zamiast smartfonów czy tabletów.
 
Jeśli masz jakiekolwiek pytania odnośnie ankiety, proszę skontaktuj się z nami.
 Z góry dziękujemy,

 

Selma Unnsteinsdóttir, Kierownik projektu, Bjarg Íbúðafélag, selma@bjargibudafelag.is
Sigrún Birna Sigurðardóttir, Konsultant, PRS ráðgjöf, sigrun@prsradgjof.is

 

Image removed by sender.

Image removed by sender.

Image removed by sender.

 
 
 
 

 

 

 

Copyright © 2017 SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu, All rights reserved.
Veffréttabréfið er sent á alla SFR félaga.

Our mailing address is:

SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu

Grettisgötu 89

Reykjavik 105

Iceland


Add us to your address bookWant to change how you receive these emails?
You can update your preferences or unsubscribe from this list

Image removed by sender. Email Marketing Powered by MailChimp

 

 
 
 

Image removed by sender.

Lesa meira

ATHUGIÐ

Góðan dag 

Gömlu góðu Netföngin er aftur orðin virk unnur@stavey.is og stavey@stavey.is

 

 
 
Lesa meira

Orlofsmál

Félagsmenn Stavey athugið Orlofsblaðið er nú á leiðinni til félagsmanna Það ætti að berast í dag eða á morgun. Ef einhver fær ekki blaðið sem telur sig eiga að fá blaðið þá er sá hinn sami beðinn að hafa samband við umsjónarmann í síma 899-6213.
Lesa meira

Myndir

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012